5.990 kr
Hamax Skydive hefur marga af vinsælustu eiginleikum fullorðins hjálma. Hjálmurinn er með innbyggðri hlífðarskel, notendavænt herðikerfi og loftar vel um hjálminn. Gott og öruggt val fyrir fyrsta reiðhjólahjálm barnsins.
Stærð:
Xs: 45-50cm, 250g
S: 50-55S cm, 265g