Skíðasett Outback

57.990 kr

Hamax Outback fær að njóta sín að fullu líka yfir vetrartímann! Skíðasett Outback er létt og auðvelt að festa það á vagninn. Sveigjanleg og góð virkni sem gerir barninu/börnum kleift að upplifa ógleymanlegar gönguskíðaferðar með foreldrum sínum.

 

  • Aukalega styrkt Madshus skíði
  • Fljótleg tenging, auðvelt að skipta úr hjólum í skíði
  • Hámarks svefnþægindi, hallar ekki fram þegar stoppað er í hléum
  • Dráttarbeisli dregur úr þyngd á mjöðmum
  • Sveigjanlegt beisli, stillanlegt eftir einstökum skíðastílum
  • auðveldlega af / á - vertu með beltið undir jakkanum
  • Passar bæði Outback og Outback ONE
  • Skíðasettið passar á alla Outback ONE og Outback (tvöfalda) vagna framleidda frá og með 10/2016.