156.990 kr
Outback ONE hjólavagninn er hægt að nota til að hjóla, ganga, skokka og skíða með eitt barn.
Traustur ál rammi á vagninum veitir örugga vörn fyrir barnið ásamt því að vera mjög rúmgóður. Framan á vagninum er öryggisfesting sem auðveldar skipti á milli hjóla arms, kerruhjóls og skokkhjóls. Öryggisfestingin notast við merki sem sýnir grænt þegar vagninn er rétt festur og rautt annars.
Outback er rúmgóður útbúinn veglegum þægindum fyrir barnið með stóra glugga sem veita gott útsýni. Auðvelt er að pakka vagninum saman. Vagninn nýtist vel og er góður á ýmiskonar undirlagi. Stillanleg festing veitir stöðugleika á ferð. Outback er samþykktur og stenst ströngustu öryggiskröfur eða EN 15918 og EN1888.
Outback er með hallanlegum sætum, nú getur barnið hvílt sig á ferð. það eru þrjár mismunandi hallastillingar. Sjá hér.Með því að nota ungbarnainnleggið geta allra minnstu börnin notið ferðarinnar
Ef nota á vagninn til að flytja farangur er hægt að leggja sætin alveg niður. Opna geymslurýmið að aftan og losa ólarnar fjórar og beltin.