6.990 kr
Með þægilegu bílstólafestingunum okkar geturðu breytt Air barnavagninum þínum þannig að hann passi fullkomlega við Maxi-Cosi, Cybex og BeSafe bílstóla.
Þessar festingar bjóða upp á sveigjanleika og þægindi sem foreldrar þurfa þegar þeir eru á ferðinni með litla gullið sitt.
Uppsetningin er einföld og örugg – þú getur fest bílstólinn á vagninn fljótt og auðveldlega. Hvort sem þú notar Maxi-Cosi, Cybex eða BeSafe bílstól tryggja þessar festingar trausta og stöðuga tengingu svo barnið ferðist bæði örugglega og þægilega.
Með þessum festingum geturðu ferðast áhyggjulaust – smelltu einfaldlega bílstólnum á vagninn og þú ert tilbúin(n) að leggja af stað.