Hamax Outback ONE Hjólavagn

156,990 kr

Color
Green

Hægt að sækja í Undrabörn

Usually ready in 24 hours

Notendavænn, þægilegur og öruggur.

Outback ONE hjólavagninn er hægt að nota til að hjóla, ganga, skokka og skíða með eitt barn.

Traustur ál rammi á vagninum veitir örugga vörn fyrir barnið ásamt því að vera mjög rúmgóður. Framan á vagninum er öryggisfesting sem auðveldar skipti á milli hjóla arms, kerruhjóls og skokkhjóls. Öryggisfestingin notast við merki sem sýnir grænt þegar vagninn er rétt festur og rautt annars.

Outback er rúmgóður útbúinn veglegum þægindum fyrir barnið með stóra glugga sem veita gott útsýni. Auðvelt er að pakka vagninum saman. Vagninn nýtist vel og er góður á ýmiskonar undirlagi. Stillanleg festing veitir stöðugleika á ferð. Outback er samþykktur og stenst ströngustu öryggiskröfur eða EN 15918 og EN1888.

Outback er með hallanlegum sætum, nú getur barnið hvílt sig á ferð. það eru þrjár mismunandi hallastillingar. Sjá hér.
 

Með því að nota ungbarnainnleggið geta allra minnstu börnin notið ferðarinnar

  • Hallanlegt sætisbak
  • Auðvelt að leggja saman
  • Vasi til að geyma hlífar
  • 5 punkta öryggisbelti
  • Gott pláss fyrir börnin
  • Rúmgott skott
  • Loftaflshönnun
  • Auðvelt að smella hjólum af og á
  • Stillanlegt handfang á kerru
  • Bremsa
  • Aukin þægindi fyrir börnin
  • Gott pláss fyrir hjálma barna
  • Gegnsætt efni og æskileg loftun
  • Sólhlíf
  • 600D vatnshelt pólíester efni
  • Örugg tenging
  • Endurskinsmerki (framan, aftan og hliðum)
  • Glitmerki (hliðum, aftan og dekkjum)
  • EN 15918/EN 1888
  • Samþykkt & vottað
  • Ungbarnainnleg í boði
  • Skíðasett í boði
  • Flutnings eiginleiki
  • Afbragsgóður stöðugleiki sem gerir vagninn fullkominn valkost fyrir þá sem eiga rafhjól

Hámarksþyngd barns: 22 kg
Hámarksþyngd samtals: 34 kg
Hámarkshraði: 24 km
Aldurstakmark: 6 mánaða
Hámarkshæð barns: 117 cm
Þyngd hjólavagns: 15,5 kg
Hjól: 20 ‘’


Fluttningseiginleiki

Ef nota á vagninn til að flytja farangur er hægt að leggja sætin alveg niður. Opna geymslurýmið að aftan og losa ólarnar fjórar og beltin.

 


Fyrri