Stór spegill m. ljósi

6.990 kr

– Uppselt

Láta mig vita þegar þessi vara kemur aftur:

Til viðbótar við venjulega barnaspegilinn býður BeSafe nú upp á úrvals barnaspegil með innbyggðum LED ljósum. Lítil fjarstýring fylgir með til að slökkva og kveikja, ljósið kveiknar mjúklega og gerir foreldrum kleift að sjá barnið sitt í myrkrinu án þess að vekja það.

 

Spegillinn er með stóran flöt og auðvelt er að stilla sjónarhorn hans með snúnings- og hallakerfi. Spegillinn hefur verið árekstrarprófaður fyrir hámarks öryggi.