Rocker

18.990 kr

Rocker rugguhesturinn er frábær til að bæta hreyfifærni barnsins, Púðinn er mjúkur og öruggur. Nota má ímyndunaraflið til að útfæra ýmsar uppsetningar sem henta leik, æfingum eða hvíld. Endingargott og slitþolið efni sem auðvelt er að þrífa.