BeSafe iZi Plus X1

79.990 kr

Color
Grey

iZi Plus X1

Fyrir þá sem leggja áherslu á aukið öryggi og gæði.
iZi Plus X1 er bakvísandi bílstóll sem vex með barninu.

iZi Plus X1 er arftaki hins sívinsæla iZi Plus en sérstaða hans liggur í bakvísandi öryggi. Stóllinn endist þar til að barnið nær u.þ.b. 5+ ára aldri og passar í flesta bíla þar sem hann notast ekki við ISOfix.

 • Þyngd: 0-25 kg
 • Aldur: ca. 6 mánaða – 5+ ára

iZi Plus X1 er arftaki hins sívinsæla iZi Plus en sérstaða hans liggur í bakvísandi öryggi. Stóllinn endist þar til að barnið nær u.þ.b. 5 ára aldri og passar í flesta bíla þar sem hann notast ekki við ISOfix.


X1 hefur 2 nýja eiginleika sem eykur öryggi og þægindi enn frekar:
Nýjasta kynslóð af hliðarvörn (SIP+)
> eykur öryggi um 20% við árekstra frá hlið
> minnkar fjarlægðina frá hurðinni og höggið kemur á púðan í stað stólsins
> auðvelt er að setja púðan á
Nýjasta kynslóð af stuðningspúðum
> veitir litlum krílum sérstakan stuðning og aukin þægindi
> fleiri púðum var bætt við til að auka stöðugleika
> auðveldar börnum að skipta fyrr yfir í stærri stól

 BeSafe iZi Plus X1

Framúrskarandi Öryggi

 • Bakvísandi til u.þ.b. 5+ ára
 • 5x öruggara að vera bakvísandi
 • Plus Test
 • Innbyggð hliðarvörn (SIP) í sæti og höfuðpúða
 • Auka hliðarvörn (SIP+) með nýjum festingareiginleikum

Gríðarleg þægindi

 • Mjúkir púðar sem veita stöðugleika og stuðning
 • Stilling á halla þegar stóllinn er festur í bílinn
 • Aukið fótapláss
 • Hágæða efni í áklæði og skel
 • Segulkubbar sem festa beltin þegar barn er fært úr og í stól
 • Þrjár innbyggðar stillingar til að stjórna halla sætis
 • Sætisbeltin stillast sjálfkrafa þegar höfuðpúðin er færður
 • Stóllinn situr hátt og börnin sjá því vel út úr bílnum

BeSafe iZi Plus X1

Endist vel

 • Stóllinn vex með barninu eða allt upp í 5+ ára.
 • Auka stuðningspúðar gera barni kleift að byrja nota stólin snemma
 • Aukið fótapláss fyrir eldri börnin
 • Hægt er þvo áklæðið í þvottavél

Framúrskarandi Öryggi

iZi Plus X1 gerir börnum kleift að vera bakvísandi allan þann tíma sem stólinn er í notkun, það er mikilvægt þar sem talið er að það sé um 5x öruggara. Þar sem stóllin er samþykktur fyrir 25 kg og er með góðan bakstuðning er Izi Plus X1 góður valkostur fyrir þá sem vilja hafa börnin sem lengst bakvísandi eða allt upp að 5+ ára aldri. Stóllin hefur staðist ströngustu öryggisprófun sem völ er á eða „The Swedish Plus Test“ og hefur hliðar öryggispúða (SIP) í sæti og höfuð púða og þar að auki nýjustu kynslóð af SIP+ sem eykur öryggi um allt að 20% ef bíllin lendir í árekstri frá hlið.

 

Gríðarleg þægindi

iZi Plus X1 gerir börnunum kleift að njóta ferðalagsins með gott útsýni í veglega útbúnum stól. Stóllin er gerður úr hágæða efnum. Stóllinn er búin einstaklega mjúkum púðum sem auka við stuðning og mikið fótapláss gerir lengri bílferðir þæginlegar fyrir eldri börn. Stillingar eiginleikar iZi Plus X1 þegar verið er að koma honum fyrir í bíl gerir manni kleift að jafna út mikin halla sem kemur til þegar bílsæti eru fyrir mjög hallandi og þar að auki hefur stóllinn 3 mismunandi halla stillingar sem hægt er að stilla með einu handtaki. 

Stóllinn er ekki bara þæginlegur fyrir börnin heldur einnig foreldrana en á beltunum er segull sem gerir fólki kleift að festa beltin aftur þegar barnið er fært úr og í bílstólinn. Þegar hæð höfuðpúðans er breytt færast beltin sjálfkrafa með sem gerir það að verkum að aðgerðin er hröð og einföld.

BeSafe iZi Plus X1

Aukin Endingartími

iZi Plus X1 vex svo sannarlega með barninu. Þökk sé nýjustu kynslóð stuðningspúða og stillingareiginleikum við uppsetningu, er hægt að byrja nota iZi Plus X1 snemma og aukið fótapláss gerir börnum kleift að nota hann hann extra lengi.

Tæknilegar upplýsingar

Þyngd: 0 – 25 kg
Aldur: ca. 6 mánaða – 5+ ára(Disclaimer)
Festing: 3-punkta bílbelti 
Átt: Bakvísandi
Samþykktir Staðlar: ECE R44-04
Þyngd stóls: ca. 12 kg
D x B x H: 65 x 45 x 56 cm