7.990 kr
Momcozy rafmagns nefsugan fjarlægir bæði þykkt og þunnt nefslím á öruggan og áhrifaríkan hátt, svo barnið geti andað frjálslega og notið meiri þæginda. Hentar sérstaklega vel foreldrum sem vilja fljótlegaog þæginlega lausn til að létta á nefstíflu barnsins.
Hentar börnum frá 2 til 12 ára.
Fyrir börn yngri en 2 ára er mælt með notkun undir leiðsögn barnalæknis.
Öflug soggeta – 65 KPa
Þrjár stillingar gera kleift að aðlaga sogkraftinn eftir þörfum og fjarlægja bæði þykkt og þunnt nefslím á auðveldan hátt.
Mjúkar og öruggar sílikontútur
Tvær mismunandi mjúkar tútur úr BPA-fríu sílikoni fylgja tækinu. Þær eru hannaðar til að vernda viðkvæma nefslímhúð barnsins og tryggja þægilega notkun.
Róandi vögguvísur
Þrjár innbyggðar vögguvísur hjálpa til við að róa barnið og gera hreinsunina auðveldari og ánægjulegri.
Endurhlaðanlegt og flytjanlegt
Létt og nett hönnun sem auðvelt er að taka með í kerru eða í ferðalagið.
Tvær leiðir til hreinsunar
Tækið býður bæði upp á sjálfhreinsandi stillingu fyrir hraða skolun og möguleika á handþvotti þegar þörf er á ítarlegri hreinsun.
hljóðlátt (<45 dB)
Hljóðlát hönnun sem truflar hvorki svefn né ró barnsins.
BPA-frítt efni
Framleitt úr öruggum og hreinlætisvænum efnum án BPA.